05/09/2019

Fyrirtækjamóti Keilis frestað til 14. september

Fyrirtækjamóti Keilis frestað til 14. september

Því miður er spáin ekki góð fyrir þessa helgi og höfum við því ákveðið að fresta mótinu um viku.
Mótið fer því fram laugardaginn 14. September n.k
Rástímar haldast óbreyttir sjá hér:
Vinsamlegast hafið samband við golfbúðina á netfanginu budin@keilir.is ef einhverjar breytingar á rástímum þurfa að eiga sér stað hjá ykkar liði.
Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær