17/05/2017

Fyrsta opna mót sumarsins

Fyrsta opna mót sumarsins

Þá er komið að því að keppnistímabilið hefjist á Hvaleyrarvelli. Við byrjum einsog áður á Opna Icelandair Golfers mótinu. Glæsileg verðlaun í boði einsog ávallt…. Veitt verða verðlaun fyrir besta skor og 5 efstu sætin í punktakeppninni, einnig að sjálfsögðu fyrir að vera næstur holu á öllum par 3 holum vallarins. Við þökkum Icelandair kærlega fyrir samstarfið.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis