17/05/2017

Fyrsta opna mót sumarsins

Fyrsta opna mót sumarsins

Þá er komið að því að keppnistímabilið hefjist á Hvaleyrarvelli. Við byrjum einsog áður á Opna Icelandair Golfers mótinu. Glæsileg verðlaun í boði einsog ávallt…. Veitt verða verðlaun fyrir besta skor og 5 efstu sætin í punktakeppninni, einnig að sjálfsögðu fyrir að vera næstur holu á öllum par 3 holum vallarins. Við þökkum Icelandair kærlega fyrir samstarfið.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag
  • 16/09/2025
    Úrslit ráðin í Bikarkeppni Keilis