17/04/2014

Gísli á parinu í dag

Gísli á parinu í dag

Gísli Sveinbergsson spilaði vel í dag og endaði hringinn á parinu (71) og er jafn í 17 sæti. Hann hóf leik á 10. teig og byrjaði vel, hitti 8 grín af fyrstu 9 og nældi í fjóra fugla en fékk svo tvo tvöfalda skolla, á 17 holu þar sem hann þurfti að taka víti og á þeirri fjórðu en þá lenti hann í brautarglompu sem ekki var hægt að slá úr á grínið. Hann endaði svo hringinn á fugli til að gíra sig fyrir framhaldið og er fullur sjálfstraust fyrir morgundaginn.
Hann hefur leik 12.50 á íslenskum tíma á morgun af fyrsta teig.

Fyrir þá sem vilja spreyta sig á frönskunni og fylgjast með mótinu á netinu þá er linkur fyrir þig hér.

 


 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum