05/06/2015

Gísli á St.Andrews

Gísli á St.Andrews

Okkar maður Gísli Sveinbergsson er meðal keppandi á St.Andrews links trophy 2015 hann rástíma klukkan 13:50 í dag og 9:30 á morgun. Þetta mót er eitt af flottari mótum á Bretlandseyjum og verður það haldið á hinu fræga golfsvæði St.Andrews. Verða fyrstu tveir hringir í mótinu spilaðir á Jubilee vellinum. Eftir 36 holur munu aðeins 40 keppendur komast áfram í gegnum niðurskurðinn. Ef Gísli kemst í gegnum niðurskurðinn þá mun hann spila 36 holur á hinum fræga Old Course þar sem Opna Breska meistaramótið verður haldið í ár.

Við munum fylgjast með gangi mála hjá honum Gísla og óskum honum góðs gengis.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 24/09/2025
    Vinna hafin við nýtt teigasett á 9. holu Sveinskotsvallar
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum