13/04/2016

Gísli átta yfir pari

Gísli átta yfir pari

Gísli Sveinbergs lék á 75+75 á móti í vikunni við erfiðar aðstæður og endaði í 28. sæti í einstaklingskeppninni á Robert Keppler mótinu í Ohio. Veðrið setti heldur betur strik í reikninginn þar sem að kalt var og vindur.

Kent State háskólaliðið  endaði í 7. sæti.

Næstu verkefni hjá Gísla eru 16.-17.apríl. Það mót fer fram í Lafayette Indiana.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum