24/08/2014

Gísli í 3. sæti í Finnlandi

Gísli í 3. sæti í Finnlandi

Gísli Sveinbergsson endaði jafn í 3. sæti á Opna Finnska í gær. Hann spilaði hringina þrjá á 69-69-72 og kláraði þrjá undir. Þetta er annað mótið á tveimur vikum sem Gísli endar í 3. sæti og klára mót undir pari. Þetta er frábær árangur hjá honum.

Með Gísla var Bjarki Pétursson úr Golfklúbbnum Borgarnes og hann endaði jafn í 25. sæti á níu yfir pari.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum