04/04/2016

Gísli í 32. sæti

Gísli í 32. sæti

Gísli Sveinbergsson lék á móti um helgina. Mótið var haldið í Texas og voru leiknar 54 holur. Gísli lék á 78, 77 og 70 höggum og endaði á 9 höggum yfir pari.

Kent state háskólaliðið endaði í 6. sæti af 15 liðum.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla