08/10/2016

Gísli í sigurliði Kent State

Gísli í sigurliði Kent State

Gísli og liðfélagar í Kent State golfliðinu enduðu í 1. sæti á móti í Ohio í síðustu viku.

Í einstaklingskeppninni varð Gísli í 7.sæti með skorin 68, 71 og 72 högg eða fimm högg undir pari.

Næstu verkefni hjá Gísla er 14.-16. okt.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum