20/07/2014

Gisli Íslandsmeistari 17-18 ára

Gisli Íslandsmeistari 17-18 ára

Gísli Sveinbergsson sigraði í flokki 17-18 ára á Íslandsmóti unglinga sem fram fór á Hellu um helgina. Gísli sem er að spila á yngra ári í flokknum lék frábært golf. Fékk 32 pör og 4 fugla, frábært að fara í gegnum mót án þess að tapa höggi. Til hamingju Gísli. Einnig stóð Thelma Sveinsdóttir sig vel og endaði í þriðja sæti í flokki telpna 15-16 ára

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag