21/06/2016

Gísli Íslandsmeistari í holukeppni 2016

Gísli Íslandsmeistari í holukeppni 2016

Gísli Sveinbergsson afrekskylfingur varð íslandsmeistari í holukeppni fyrir stundu. Hann sigraði Aron Snæ Júlíusson frá GKG 4/3.

Golklúbburinn Keilir vill óska honum og fjölskyldu hans innilega til hamingju með sigurinn.

Í þriðja sæti varð Andri Már Óskarsson GHR eftir að hafa sigrað Theodór Emil Karlsson GM 5/4.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla