01/05/2016

Gísli og félagar í 1.sæti

Gísli og félagar í 1.sæti

Gísli Sveinbergsson og félagar hans í Kent State háskólaliðinu sigruðu á Mid American Conference meistaramótinu sem haldið var um helgina.

Kent State skólinn sigraði með 20 högga mun og leikur til úrslita í NCAA um miðjan maímánuð.

Gísli lék á 71, 72, 74 og 78 höggum eða +11 yfir pari og endaði í 13. sæti í einstaklingskeppninni.

Gísli var valinn kylfingur ársins (MAC freshman of the year) sem eru að leika á fyrsta ári í háskólagolfinu. Gísli tók þátt í öllum mótum Kent State skólans í vetur og stóð sig mjög vel.

Einnig var hann valinn í  heiðurslið keppninnar (All MAC second team honor)

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla