18/05/2016

Gísli og félagar komast ekki í úrslitakeppnina

Gísli og félagar komast ekki í úrslitakeppnina

Gísli Sveinbergs og félagar hans í Kent State háskólaliðinu komust ekki áfram eftir úrslitakeppni þrettán skólaliða á NCCA Kohler Regional. Fimm efstu skólarnir komast áfram en Kent State endaði í 12. sæti.

Gísli lék á 74, 76 og 76 og endaði á 10 höggum yfir pari. Regional mótið var síðasta mótið hjá liðinu og er Gísli því fljótlega á heimleið.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum