23/03/2016

Gísli og Kent State

Gísli og Kent State

Gísli Sveinbergs lék á sjö höggum yfir pari á Valspar háskólamótinu sem fór fram í vikunni. Hann endaði í 25. sæti í einstaklingskeppninni og lék á 72, 75 og 73 höggum.

Golflið Kent State skólans sem Gísli leikur með endaði í 12. sæti í liðakeppninni.

Næsta mót sem Gísli tekur þátt í er 2. og 3. april í Texas

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin
  • 01/07/2025
    Rásímaáætlun í Meistaramótinu
  • 26/06/2025
    Minningarmót Guðmundar Friðriks og Kristínar Páls
  • 24/06/2025
    Meistaramót Keilis 2025 – skráning hefst 25. júní
  • 24/06/2025
    Nýjar staðarreglur taka í gildi