21/06/2016

Gísli spilar til úrslita í KPMG-Bikarnum

Gísli spilar til úrslita í KPMG-Bikarnum

Gísli Sveinbergsson spilar í dag til úrslita í KPMG-Bikarnum, íslandsmótinu í holukeppni 2016. Gísli hefur gert vel í ár í holukeppninni og komst vel frá riðlakeppninni og vann alla sína leiki sannfærandi. Í liða úrslitum mætti Gísli sleggjunni alræmdu Magga Lár og hafði sigur. Í úrslitaleiknum mættast Gísli Sveinbergsson  og Aron Snær Júlíusson GKG. Signý Arnórsdóttir hefur einnig sýnt góða spilamennsku og mun leika um bronsið í kvennaflokki. Andstæðingur hennar er Ingunn Einarsdóttir GKG. Hægt er að fylgjast með gangi máli á golf.is. Við óskum okkar kylfingum góðs gengis.

IMG_5217-700x415 download

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla