28/06/2013

Gísli endaði í öðru sæti eftir bráðabana

Gísli endaði í öðru sæti eftir bráðabana

Gísli Sveinbergsson endaði í öðru sæti eftir bráðabana um fyrsta sætið við Finnann Sami Valinaki, Gísli spilaði frábært golf í dag,  endaði hann hringinn á tveimur fuglum og náði þannig að jafna við Finnann. Gísli endaði samtals á tveimur höggum undir pari í mótinu á gífurlega krefjandi golfvelli.  Hreint útsagt glæsilegur árangur hjá þessum unga og efnilega kylfing. Til hamingju Gísli. Hér má sjá úrslitin í mótinu.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis