08/08/2019

Glompur

Glompur

Kæru kylfingar,

Einsog glöggir kylfingar Hvaleyrarvallar hafa tekið eftir þá er sandmagn í nokkrum glompum farið að vera ansi þunnt.

Stafar það af því að framleiðslu á glompusandi hefur verið stöðvuð tímabundið hjá birgja. Því miður er ekki önnur framleiðsla í landinu einsog er. Vonir standa til að framleiðsla geti hafist aftur í kringum 18. ágúst enn það er ennþá óvíst.

Vallarstarfsmenn fylgjast náið með þróuninni og vonandi komast þessi mál í lag sem allra fyrst.

https://www.bjorgun.is

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast
  • 23/04/2025
    Seinkun á opnun Hvaleyrarvallar
  • 22/04/2025
    Breytingar á rástímapöntunum
  • 22/04/2025
    Bættur leikhraði