01/06/2013

Góður árangur á Hellishólum

Góður árangur á Hellishólum

Áskorendamótaröð íslandsbanka var haldið i dag á Þverárvelli á Hellsihólum. Veðrið var ekki að leika við krakkana en engu að síður náðist mjög góður árangur hjá Keiliskrökkum. Besta skor dagsins átti Daníel Ísak Einarsson í flokki 14 ára og yngri stráka.  Hann spilaði  á 82 höggum, glæsilega gert hjá þessum unga Keilisstrák. Fleiri krakkar frá GK voru einnig að spila vel. Í flokki 15-16 ára stráka tóku Þeir Sverrir Kristinsson, Elías Fannar Arnarsson og Stefán Ingvarsson efstu sætin. Og í flokki stelpna 14 ára og yngri voru Þær Íris Lorange Káradóttir og Björg Bergsveinsdóttir í efstu sætunum. Keilir óskar þessum efnilegum kylfingum til hamingju með góðan árangur.

 

 

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 16/09/2025
    Úrslit ráðin í Bikarkeppni Keilis
  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025