13/09/2013

Golfkennarar láta af störfum

Golfkennarar láta af störfum

Sigurpáll Geir Sveinsson og Jóhann Hjaltasson golfkennarar Keilis, hafa óskað eftir því við stjórn Keilis að láta af störfum til að takast á við ný verkefni. Stjórnin hefur orðið við þeirri  ósk.

Sigurpáll  hefur starfað hjá Keili síðastliðin fjögur ár og Jóhann síðustu þrjú ár og eru þeim þökkuð góð störf. Stjórn Keilis óskar þeim velfarnaðar á nýjum vettvangi. Þeir félagar vilja koma þökkum á framfæri til Keilisfélaga fyrir gott samstarf síðastliðin ár.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis