23/05/2015

Golfnámskeið í Hraunkoti

Golfnámskeið í Hraunkoti

 

Nú eru að fara af stað tvö námskeið og verða kennarar þeir Björn Kristinn og Karl Ómar. Öll kennsla fer fram í Hraunkoti golfæfingasvæðið Keilis. Við hvetjum sem flesta til að koma sveiflunni og stutta spilinu í gang fyrir sumarið. Þessi námskeið eru tilvalin í það.
Í boði eru tvenns konar námskeið. Í fyrra námskeiðinu er farið í golfsveifluna og fl. Seinna námskeiðið er svo hannað fyrir stutta spilið.
Hér eru svo helstu upplýsingar.

 

golfnamskeid

 

bjornkristinnKarlOmar

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum