23/07/2014

Golfskóli Keilis fyrir alla krakka

Golfskóli Keilis fyrir alla krakka

Dagana 28. júlí til 1. ágúst er golfskóli Keilis fyrir alla krakka á aldrinum 5 til 12 ára.

Hægt er að velja um námskeið sem er frá kl. 9:00 til 11:45 eða kl. 12:30 til 15:15.

Markmið með golfskóla Keilis

–           er fyrir allar stelpur og stráka á aldrinum 5-12 ára

–           að fyrstu kynni af golfi eru jákvæð og það er gaman að leika golf

–           farið verður í helstu þætti golfleiksins, allt frá púttum til upphafshögga

–           leiknar eru nokkrar golfholur á golfvelli

–           kennsla er gjarnan í formi golfleikja ýmiss konar

–           áhersla er á að kynna helstu golfsiði og golfreglur fyrir nemendum

Yfirumsjónarmaður með golfskólanum hefur Karl Ómar Karlsson PGA golfkennari og grunnskólakennari.

Leiðbeinendur námskeiðanna koma úr hópi afreksefnahópi GK á aldrinum 16 til 21 árs.

Þau flest eru með verulega reynslu af námskeiðahaldi.

Skráning fer fram rafrænt á skráningarformi á Keilir.is. Skráning er hafin.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag