10/05/2013

Golfvellir Keilis opnir

Golfvellir Keilis opnir

Frá og með deginum í dag eru báðir golfvellir Keilis opnir inná sumarflatir. Við bendum öllum kylfingum á að ganga vel um völlinn, laga boltaför á flötum og leggja kylfuför aftur í sárin. Rástímapantanir eru komnar í eðlilegan farveg og við óskum öllum félögum og gestum gleðilegs golfsumars.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla