11/10/2016

Guðrún Brá á besta skorinu

Guðrún Brá á besta skorinu

Guðrún Brá lék lokahringinn á þremur höggum undir pari og endaði í 12. sæti í einstaklingskeppninni í bandaríska háskólagolfinu.

Mótið heitir Ron Moore Intercollegiate. Hún lék samtals á einu höggi yfir pari í heildina (75-73-69) og var á lægsta skorinu í sínu liði.

Hún og liðsfélagar hennar í Fresno State urðu í 9. sæti á 21 höggi yfir pari.

Næsta mót verður haldið í Las Vegas í lok október.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 16/09/2025
    Úrslit ráðin í Bikarkeppni Keilis
  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025