11/10/2016

Guðrún Brá á besta skorinu

Guðrún Brá á besta skorinu

Guðrún Brá lék lokahringinn á þremur höggum undir pari og endaði í 12. sæti í einstaklingskeppninni í bandaríska háskólagolfinu.

Mótið heitir Ron Moore Intercollegiate. Hún lék samtals á einu höggi yfir pari í heildina (75-73-69) og var á lægsta skorinu í sínu liði.

Hún og liðsfélagar hennar í Fresno State urðu í 9. sæti á 21 höggi yfir pari.

Næsta mót verður haldið í Las Vegas í lok október.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag
  • 16/09/2025
    Úrslit ráðin í Bikarkeppni Keilis