10/03/2015

Guðrún Brá komin til Hawai

Guðrún Brá komin til Hawai

Guðrún Brá Björgvinsdóttir er að hefja leik með liði sínu Fresno State á háskólamótaröðinni í golfi í Bandaríkjunum. Guðrún Brá er að leika á Annual Dr. Donnis Thompson Invitational mótinu í Kane’ohe Klipper Golf Course Hawai´i með skólanum sínum Fresno State. Hér er hægt að fylgjast með skori Guðrúnar Brár en hún hefur leik kl 18.00 á íslenskum tíma.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag