05/06/2016

Guðrún Brá sigrar Símamótið

Guðrún Brá sigrar Símamótið

Guðrún Brá gerði sér lítið fyrir og sigraði í dag á Símamótinu. Guðrún sem verið hefur í háskóla í USA kemur öflug í golfsumarið á Íslandi. Guðrún spilaði flott golf 73-74-76 (+7) fór í hörkurimmu við Heiðu Guðnadóttur um sigurinn og sigraði með 3 höggum. Önnur Keiliskona gerði það einnig gott, en Helga Krístín Einarsdóttir 81-72-77 (+14) endaði í 3. sæti. Jódís Bóasdóttir endaði svo í 4-5 sæti.

Lokastaðan:
1. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK (73-74-76) 223 (+7)
2. Heiða Guðnadóttir, GM (76-70-80) (+10)
3. Helga Kristín Einarsdóttir, GK (81-72-77) 230 (+14)
4.-5. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR (79-79-74) 232 (+16)
4.-5. Jódís Bóasdóttir, GK (76-80-76) 232 (+16)

IMG_3224-700x479

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla