14/05/2013

Guðrún Brá varð í 27. sæti á Spáni

Guðrún Brá varð í 27. sæti á Spáni

Kelisstúlkurnar Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Signý Arnórsdóttir tóku þátt í Spanish International Ladies Championship mótinu sem fram fór um helgina á Alicante, Spáni. Um sterkt áhugamannamót var að ræða og hafnaði Guðrún Brá í 27. sæti af 50 keppendum.

Guðrún Brá lék hringina þrjá á 74, 80 og 75 höggum eða á 16 höggum yfir pari. Signý hafnaði í 42. sæti í mótinu eftir að hafa leikið á 80, 79 og 76 höggum eða 22 höggum yfir pari.

Hin spænska Luna Sobron Galmes fór með sigur af hólmi í mótinu en hún lék samtals á einu höggi undir pari.

Heimild: kylfingur.is

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum