14/10/2016

Gunnhildur í háskólagolfinu

Gunnhildur í háskólagolfinu

Gunnhildur Kristjánsdóttir og liðsfélagar hennar í Elon háskólaliðinu tóku þátt í Pinehurst challenge mótinu sem að lauk núna í vikunni.

Elon skólinn endaði í 11. sæti og lék Gunnhildur á 18 yfir pari eða á 77-78-81 eða 18 yfir pari.

Næsta verkefni hjá Gunnhildi og félögum er Kiawah Island mótið í lok október

 

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis
  • 03/12/2025
    Aðalfundur Keilis 2025
  • 21/11/2025
    Skötuveisla Keilis 2025