11/01/2013

Handboltinn í beinni

Handboltinn í beinni

Nú er að hefjast Heimsmeistaramótið í Handbolta, að sjálfsögðu verða allir leikirnir í beinni útsendingu hér í golfskálanum. Baldvin yfir vetrarvert mun sjá um að hafa heitt á könnunni og með bjórinn á mjög svo hagstæðu verði. Við hvetjum félagsmenn til að fjölmenna á leikina og sýna samstöðu með strákunum okkar.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum