05/06/2014

Hola í höggi

Hola í höggi

Þann 04. júní fór Þórunn Bergsdóttir holu í höggi á 10. braut á Hvaleyrinni. Þórunn var að spila ásamt vinkonu sinni og bjóst alls ekki við þessu. Þórunn hafði áður farið holu í höggi á Sveinskotsvell en það er ekki viðukenndur völlur af einherjaklúbbnum. Þetta afrek á miðvikudagskvöld er klárlega löglegt og Þórunn því kominn í einherjaklúbbinn. Til hamingju Þórunn með afrekið og skjalið góða frá einherjaklúbbnum.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla