05/06/2014

Hola í höggi

Hola í höggi

Þann 04. júní fór Þórunn Bergsdóttir holu í höggi á 10. braut á Hvaleyrinni. Þórunn var að spila ásamt vinkonu sinni og bjóst alls ekki við þessu. Þórunn hafði áður farið holu í höggi á Sveinskotsvell en það er ekki viðukenndur völlur af einherjaklúbbnum. Þetta afrek á miðvikudagskvöld er klárlega löglegt og Þórunn því kominn í einherjaklúbbinn. Til hamingju Þórunn með afrekið og skjalið góða frá einherjaklúbbnum.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum