12/07/2014

Hola í höggi

Hola í höggi

Marga dreymir um að fara holu í höggi og ekki vera ef það er á lokadegi í Meistaramóti. Margir í golfskálanum sáu Sigurþór Jónsson nota 6. járn á 10. braut núna síðdegis og fara holu í höggi. Mikill fagnaðlæti brutust út á teignum undir lófaklappi frá golfskálanum. Sigurþór eða Sissó eins og hann er yfirleitt kallaður var smástund að ná áttum, en þetta er í fyrsta sinn sem hann nær holu í höggi. Við óskum Sissó til hamingju með höggið og eins hann sagði sjálfur þá er guð góður. Við náðum að sjálfsögðu myndum af þessu afreki hans og leyfum myndunum að tala sínu máli.

IMG_1428IMG_1429IMG_1430IMG_1431IMG_1434IMG_1435

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum