31/05/2019

Höldur -Bílaleiga Akureyrar afhendir golfbíla

Höldur -Bílaleiga Akureyrar afhendir golfbíla

Höldur -Bílaleiga Akureyrar afhenti golfbíla til Keilis nú á dögunum.

Höldur og Keilir hafa átt í farsælu samstarfi um árabil og hafa ákveðið að útvíkka það samstarf með nýjum samningi. Samningurinn nær utan um kaup Keilis á 6 nýjum golfbílum til útleigu á Hvaleyrarvelli meðal annars.

Það var Guðbjörg Erna Guðmundsdóttir formaður Keilis sem tók á móti bílunum úr hendi Berþórs Karlssonar frá Höldur-Bílaleigu Akureyrar.

Ólafur Þór framkvæmdastjóri Keilis sagði um samninginn:
Þessi samningur gefur okkur tækifæri á að þjónusta betur sístækkandi markað þeirra sem nota og þurfa á golfbílum að halda. Bílarnir eru knúnir með lithium betterí tækni og eru 140 kilóum léttari enn venjulegir golfbílar. Einnig endist hleðslan mun lengur enn á eldri útgáfum af þessu bílum.

Bergþór Karlsson frá Höldi-Bílaleigu Akureyrar sagði:
Við höfum verið í samstarfi við Keili nú um árabil og erum glöð að geta haldið því áfram og útvíkkað okkar samstarf og styrkt það góða starf sem fer fram í klúbbnum.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 16/09/2025
    Úrslit ráðin í Bikarkeppni Keilis
  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025