23/10/2014

Hraunið lokað

Hraunið lokað

Nú hefur hrauninu verið lokað þetta árið en við höldum Hveleyrinni opinni inni á sumarflatir út þessa viku.

Sveinskotsvöllur verður svo opinn inn á sumarflatir í vetur.  Vetrarholur verða einnig teknar á Hveleyrinni þannig að golfþyrstir kylfingar geta valið að spila Hvaleyrina, þó svo að aðstæður verði örugglega betri á Sveinskotsvelli.

kv. Vallastjóri

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla