04/01/2017

Hraunkot kvaddi gamla árið með stæl

Hraunkot kvaddi gamla árið með stæl

Á síðasta degi ársins kvaddi Hraunkot gamla árið með púttkeppni og næstur holu á par 3 braut í golfhermunum. Búið er að hafa samband við alla vinningshafa og óskum við þeim til hamingju með verðlaunin.
Púttmót úrslit
1. sæti Birgir Björn Magnússon 26 högg
2. sæti Helgi Snær Björgvinsson 27 högg (betri síðustu 6)
3. sæti Sigurður Þorkelsson 27 högg

Næstur holu á 7. holu Pebble Beach.

1. sæti Heiðrún Jóhannsdóttir 90 cm
2. sæti Axel Bóasson 97 cm
3. sæti Anna Sólveg Snorradóttir 1,2 m

Næstur Junior Challenge 12 ára og yngri.

1. Magnús Víðir Jónsson
2. Davíð Steinberg Davíðsson

Hraunkot þakkar félagsmönnum kærlega fyrir þátttökuna.

Kveðja starfsfólk Hraunkots.
KÓK

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær