24/10/2012

Vellirnir opnir

Vellirnir opnir

Kæru félagsmenn.

Opnað verður í dag inn á teiga og sumarflatir á Hvaleyrinni og Sveinskotsvelli vegna góðviðris. Um leið og veður versnar verður völlurinn færður í vetrarbúning að nýju. Athugið að golfvellir Keilis eru nú einungis opnir Keilisfélögum.

Vallarstjóri.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 27/07/2025
    Úrslit úr Opna 66° Norður
  • 26/07/2025
    Kvennalið Keilis Íslandsmeistari
  • 24/07/2025
    Opnanir og lokanir á næstunni vegna Íslandsmótsins í golfi
  • 21/07/2025
    Okkur vantar ykkar hjálp
  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin