24/10/2012

Vellirnir opnir

Vellirnir opnir

Kæru félagsmenn.

Opnað verður í dag inn á teiga og sumarflatir á Hvaleyrinni og Sveinskotsvelli vegna góðviðris. Um leið og veður versnar verður völlurinn færður í vetrarbúning að nýju. Athugið að golfvellir Keilis eru nú einungis opnir Keilisfélögum.

Vallarstjóri.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 24/09/2025
    Vinna hafin við nýtt teigasett á 9. holu Sveinskotsvallar