23/07/2014

Innanfélagsmót Keilis

Innanfélagsmót Keilis

Næstsíðasta Innanfélagsmót Keilis var haldið í dag en um 60 manns tóku þátt að þessu sinni. Mikið rok gerði kylfingum lífið erfitt en CSA leiðrétting úr mótina var +2. Glæsileg verðlaun voru fyrir efstu sætin í punktum og besta skor þ.a.m. Flugferð á vegum Icelandair. Úrslit úr mótinu eru eftirfarandi

Ágúst Ársælsson bestar skor, 75 högg

Punktar

  1. Þorkell Már Júlíusson – 38punktar
  2. Þór Breki Davíðsson – 38punktar
  3. Bjarki Geir Logason – 37 punktar
  4. Einar Helgi Jónsson – 36 punktar
  5. Harpa Líf Bjarkadóttir – 35 punktar

 

Næstur holu #10, Þór Breki Davíðasson 0,17 cm

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla