21/05/2013

Íslandsbankamótaröð unglinga

Íslandsbankamótaröð unglinga

Fyrsta umferð á Íslandsbankamótaröð  og áskorendamótaröð unglinga fór fram  um helgina. 42 keppendur á vegum golfklúbbsins Keilis voru mættir
til leiks. Veðrið hefði mátt vera betra en fresta þurfti seinni umferð sem leika átti á sunnudaginn fram á mánudag. Krakkarnir létu það ekki á sig fá og
röðuðu okkar kylfingar sér í verðlaunasæti í mörgum flokkum.

Nálgast má úrslitin hér

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum
  • 19/09/2025
    Bændaglíman 2025 – Skráning hefst í dag