25/07/2019

Íslandsmót Golfklúbba 2019, hvetjum okkar lið

Íslandsmót Golfklúbba 2019, hvetjum okkar lið

Íslandsmót Golfklúbba 2019 fer fram á Urriðavelli GO og Leirdalsvelli GKG dagana 26.-28. júlí. Golfklúbburinn Keilir sendir lið í bæði karla- og kvennaflokk. Við hvetjum því félagsmenn að mæta á völlinn og styðja okkar klúbb.

Áæltun rástíma er þessi
Íslandsmót Golfklúbba 1. deild karla
1. umferð föstudagurinn 26. júlí        Urriðavöllur GO
8.00 Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar GKG – Golfklúbbur Akureyrar GA
8.44 Golfklúbburinn Keilir GK – Golfklúbbur Suðurnesja GS
8.00 Golfklúbbur Reykjavíkur GR – Golfklúbburinn Jökull GJÓ
8.44 Golfklúbbur Mosfellsbæjar GM – Golfklúbburinn Leynir GL
2. umferð föstudagurinn 26. júlí        Urriðavöllur GO
14.00 Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar GKG – Golfklúbbur Suðurnesja GS
14.44 Golfklúbburinn Keilir GK – Golfklúbbur Akureyrar GA
14.00 Golfklúbbur Reykjavíkur GR – Golfklúbburinn Leynir GL
14.44 Golfklúbbur Mosfellsbæjar GM – Golfklúbburinn Jökull GJÓ
3. umferð laugardaginn 27. júlí          Leirdalsvöllur GKG
8.00 Golfklúbbur Akureyrar GA – Golfklúbbur Suðurnesja GS
8.44 Golfklúbburinn Keilir GK – Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar GKG
8.00 Golfklúbburinn Jökull GJÓ – Golfklúbburinn Leynir GL
8.44 Golfklúbbur Mosfellsbæjar GM – Golfklúbbur Reykjavíkur GR

Íslandsmót Golfklúbba 1. deild kvenna
1. umferð föstudagurinn 26. júlí        Leirdalsvöllur GKG
8.00 Golfklúbbur Mosfellsbæjar GM – Golfklúbbur Suðurnesja GS
8.42 Golfklúbbur Reykjavíkur GR – Golfklúbbur Vestmannaeyja GV
8.00 Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar GKG – Golfklúbburinn Oddur GO
8.42 Golfklúbburinn Keilir GK – Golfklúbbur Sauðárkróks GSS
2. umferð föstudagurinn 26. júlí        Leirdalsvöllur GKG
14.00 Golfklúbbur Mosfellsbæjar GM – Golfklúbbur Vestmannaeyja GV
14.42 Golfklúbbur Reykjavíkur GR – Golfklúbbur Suðurnesja  GS
14.00 Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar GKG – Golfklúbbur Sauðárkróks  GSS
14.42 Golfklúbburinn Keilir GK – Golfklúbburinn Oddur GO
3. umferð laugardaginn 27. júlí          Urriðavöllur GO
8.00 Golfklúbbur Suðurnesja GS – Golfklúbbur Vestmannaeyja GV
8.42 Golfklúbbur Reykjavíkur GR – Golfklúbbur Mosfellsbæjar GM
8.00 Golfklúbburinn Oddur GO – Golfklúbbur Sauðárkróks GSS
8.42 Golfklúbburinn Keilir GK – Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar GKG

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast
  • 23/04/2025
    Seinkun á opnun Hvaleyrarvallar
  • 22/04/2025
    Breytingar á rástímapöntunum
  • 22/04/2025
    Bættur leikhraði