26/07/2013

Íslandsmót í Golfi dagur 3

Íslandsmót í Golfi dagur 3

Nú þegar 2 dagar eru að baki í Íslandsmótinu í Golfi er ljóst hverjir komust í gegnum niðurskurðinn. Við Keilis menn eigum þar glæsilega fulltrúa, Guðrún Brá leiðir í kvennaflokki, Anna Sólveig er eins og stendur í 6. Sæti. Axel Bóasson er sem stendur í 3-5 sæti og Rúnar í 6-8.sæti.

Keilis menn sem komust í gegnum niðurskurðin eru:
Axel Bóasson, Rúnar Arnórsson, Benedikt Sveinsson, Björgvin Sigurbergsson, Helgi Runólfsson, Birgir Björn Magnússon, Sigurður Gunnar Björgvinsson, Henning Darri Þórðarson.

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Anna Sólveig Snorradóttir, Ásta Birna Magnúsdóttir, Signý Arnórsdóttir, Tinna Jóhannsdóttir, Sara Margrét Hinriksdóttir og Þórdís Geirsdóttir.

Íslandsmótið er haldið á Golfvellinum að Korpu að þessu sinni, þangað er stutt að fara og kjörið að renna þar eftir hádegi og styðja sitt fólk.

Áfram Keilir.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum