26/09/2019

Jólahlaðborð í golfskálanum á Hvaleyri

Jólahlaðborð í golfskálanum á Hvaleyri

Við ætlum að prófa að keyra á Jólahlaðborð í golfskálanum á völdum dagsetningum í nóvember og desember í samstarfi við Nomy veisluþjónustu.

Það verða 4 dagsetningar í boði og komast einungis 90 manns að hvert kvöld.

Föstudagurinn 29. nóvember
Föstudagurinn 6. desember
Laugardagurinn 7. desember
Föstudagurinn 13. desember

Verð 8900 krónur á manninn.

Til að nálgast miða þá má senda tölvupóst á keilir@keilir.is

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis