29/08/2024

Karl Ómar lætur af störfum hjá Golfklúbbnum Keili

Karl Ómar lætur af störfum hjá Golfklúbbnum Keili

Karl Ómar Karlsson hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu hjá Golfklúbbnum Keili.

Karl, eða Kalli eins og hann er jafnan kallaður, hefur sinnt starfi Íþróttastjóra Keilis síðan 2016.

Undir handleiðslu Kalla hefur barna- og unglingastarfið stækkað jafnt og þétt í gegnum árin og óhætt er að segja að hann skilji eftir sig gott bú.

Stjórn og starfsmenn Keilis þakkar Kalla samstarfið í gegnum árin og vel unnin störf og óskar honum velfarnaðar á nýjum vettfangi.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 19/01/2026
    Birgir Björn fer yfir íþróttastarfið og Hraunkot
  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla