10/08/2014

Keilir Íslandsmeistarar í Sveitakeppni GSÍ 2014

Keilir Íslandsmeistarar í Sveitakeppni GSÍ 2014

Núna um helgina fór fram Sveitakeppni GSÍ og gerðu sveitirnar okkar sér lítið fyrir og sigruðu. Kvennasveit Keilis vann GR í úrslitum. Frábær árangur hjá stelpunum sem voru staðráðnar að bæta upp fyrir árið í fyrra. Karlasveitin hafði bikar að verja síðan í fyrra og þeir léku við sterka sveit GKG og sigruðu 3-2. Alveg magnaður árangur hjá sveitunum okkar í ár. Við erum svo stolt af sveitunum okkar og þetta undirstrikar að afrekstefna okkar er svo sannarlega að skila sér fyrir okkur. Til hamingju allir Keilisfélagar nær og fjær með sveitirnar okkar sem eru svo sannarlega góðar fyrirmyndir og okkur öllum til sóma.

Kvennasv2014
Kvennasveit Keilis 2014

Karlasv2014
 
Karlasveit Keilis 2014

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum