27/06/2020

Keilir Íslandsmeistari golfklúbba 15 ára og yngri

Keilir Íslandsmeistari golfklúbba 15 ára og yngri

Keilir Hraunkot er Íslandsmeistari golfklúbba 15 ára og yngri. Keilir sigraði úrslitaleikinn 2-1 á móti GA.

Liðið skipaði Ragnar Kári Kristjánsson, Sören Cole K. Heiðuson, Markús Marelsson, Hjalti Jóhannsson, Brynjar Logi Bjarnþórsson og Andri Snær Gunnarsson.

Keilir Sveinskot endaði í 4. sæti í stelpuflokki. Liðið var skipað þeim Ester Amíra Ægisdóttir, Ebba Gurrý Ægisdóttir, Lára Dís Hjörleifsdóttir, Lilja Dís Hjörleifsdóttir, Elva María Jónsdóttir, Heiðdís Edda Guðnadóttir og Fanndís Helgadóttir.

Keilir Hvaleyri endaði í 5. sæti eftir frábæran sigur á Golfklúbbnum Leyni í dag. Liðið var skipað: Birgir Páll Jónsson, Þórir Friðleifsson, Dagur Óli Grétarsson, Borgþór Ómar Jóhannsson, Hákon Hrafn Ásgeirsson og Oddgeir Jóhannsson.

Liðstjórar voru þau Hafdís Alda Jóhannssdóttir, Sigurlaug Rún Jónsdóttir og Karl Ómar Karlsson.

Keilir óskar ykkur öllum innilega til hamingju með frábæran árangur.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis
  • 03/12/2025
    Aðalfundur Keilis 2025
  • 21/11/2025
    Skötuveisla Keilis 2025