01/05/2017

Kolvitlaust veður

Kolvitlaust veður

Hreinsunardeginum sem halda átti í dag klukkan 09:00 verður frestað fram á n.k fimmtudag klukkan 17:30. Á fimmtudaginn er spáð blíðskaparveðri 14 stiga hita og sól.

Verkefnin eru þau sömu á fimmtudaginn n.k, við biðjum alla áhugasama að skrá sig aftur með þvi að smella á hnappinn hér. Athugið þeir sem ætla að leika í opnunarmótinu á laugardaginn verða að skrá sig aftur.

Boðið verður upp á grillaða hamborgarar eftir hreinsunina sem ætti að ljúka um 20:00.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/05/2025
    Sumarið er komið
  • 09/05/2025
    Breytingar á vallarmörkum við 1. braut
  • 09/05/2025
    Nú byrjar ballið á Hvaleyrarvelli
  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast