10/04/2016

Komin heim

Komin heim

Iðkendur og aðstandendur frá GK eru nýkomin heim frá æfingaferð á La Sella á Spáni. Hópurinn lék og æfði golf við mjög góðar aðstæður. Leiknar voru 18-36 holur á dag og auk þess að æfa fram á kvöld.

Þjálfarar og fararstjórar vilja þakka hópnum fyrir eljusemina og allan dugnaðinn og hvað þau voru sér og sínum til mikils sóma.

Þjálfarar og fararstjórar vilja koma á framfæri kæru þakklæti til Einars fararstjóra Heimsferða fyrir alla aðstoð og liðlegheit.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 10/09/2025
    Vel heppnuð haustferð Keiliskvenna
  • 05/09/2025
    Fyrirkomulag rástímabókana nú þegar tekur að hausta
  • 01/09/2025
    Úrslit úr Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 28/08/2025
    Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
  • 19/08/2025
    Fyrirtækjakeppni Keilis 2025
  • 18/08/2025
    Úrslit úr Opna Icewear Kvennamóti Keilis