07/10/2020

Kylfingar athugið !

Kylfingar athugið !

Golfskálinn verður lokaður til 19. október, við ætlum að nota tækifærið og taka svolítið til hendinni hér í skálanum á meðan og bónleysa og þrífa flísarnar á skálanum. Sjáumst kát og hress eftir 19. október í tandurhreinum skálanum. Golfvellirnir eru að sjálfsögðu áfram opnir.
Hægt er að fara á salerni á neðri hæðinni.
Hraunkot verður áfram opið !
Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær
  • 05/12/2025
    Stjórnarkjör Aðalfundur Keilis