10/01/2014

Liða-Púttmót Hraunkots

Liða-Púttmót Hraunkots

Þá er komið að hinu geysivinsæla Liða-Púttmóti Hraunkots.  Einsog ávallt þá rennur stórhluti af þátttökugjöldum í verðlaunasjóð sem veittur verður 4 efstu liðunum í mótinu. Spilað verður holukeppni 1x betri bolti og 2x tvímenningur. Alls leika 4 púttarar í hvert skipti og má að hámarki vera skráðir 6 í hvert lið. Þátttökugjald einungis 15,000 krónur. Skráning fer fram í síma 5653361 og á pósthólfinu hraunkot@keilir.is. Allir kylfingar velkomnir.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025
  • 28/04/2025
    Sveinskotsvöllur opnar inn á sumarflatir í dag – Rástímabókanir hefjast
  • 23/04/2025
    Seinkun á opnun Hvaleyrarvallar
  • 22/04/2025
    Breytingar á rástímapöntunum
  • 22/04/2025
    Bættur leikhraði