25/07/2019

Liðsskipan Keilis í 1. deild karla og kvenna

Liðsskipan Keilis í 1. deild karla og kvenna

ORIGO íslandsmót golfklúbba fer fram á Urriðavelli og Leirdalsvelli og hefst keppnin föstudaginn 26.júlí og stendur yfir alla helgina.

 

Kvennalið Keilis eru þannig skipað:

Helga Kristín Einarsdóttir, Anna Sólveig Snorradóttir, Hafdís Alda Jóhannsdóttir, Sigurlaug Rún Jónsdóttir, Þórdís Geirsdóttir, Íris Káradóttir, Inga Lilja Hilmarsdóttir, Jóna Karen Þorbjörnsdóttir

Liðsstjóri Karl Ómar Karlsson.

 

Karlaliðið er skipað:

Axel Bóasson, Gísli Sveinbergsson, Rúnar Arnórsson, Daníel Ísak Steinarsson, Vikar Jónasson, Birgir Björn Magnússon, Henning Darri Þórðarson, Sveinbjörn Guðmundsson

Liðsstjóri Björgvin Sigurbergsson.

 

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær