07/10/2019

Lokun á umferð golfbíla.

Lokun á umferð golfbíla.

Nú er svo komið að við höfum ákveðið að loka fyrir umferð golfbíla á fyrri níu holunum. Við viljum biðja alla að sýna þessu skilning, en þetta eru eðlilegar aðgerðir. Á Hvaleyri verður áfram opið áfram fyrir umferð golfbíla og munum við tilkynna það ef það breytist. Að lokum viljum við þakka fyrir gott sumar og góða umgengni um völlinn.

Bestu kveðjur frá vallarstarfsmönnum Keilis

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 02/01/2026
    Keilir hlýtur ÍSÍ bikarinn 2025
  • 29/12/2025
    Framkvæmdir á milli 15 og 18. brauta
  • 24/12/2025
    Jólakveðja frá Keili
  • 18/12/2025
    Frá aðalfundi – Viðurkenningar fyrir framfarir og árangur
  • 11/12/2025
    Innheimta félagsgjalda 2026 – Breytt fyrirkomulag greiðsluseðla
  • 10/12/2025
    Aðalfundur Keilis fór fram í gær