17/10/2012

Lokun golfvalla

Lokun golfvalla

Í kjölfar harðnandi næturfrosta höfum við lokað inná sumarflatir og teiga. Við biðjum kylfinga að ganga vel um völlinn og slá af vetrarteigum og inn á vetrarflatir á Hvaleyri og Sveinskotsvelli. Hrauninu hefur verið alfarið lokað.

 

Ef veður batnar metum við stöðuna og opnum fyrir leik á sumarflatir ef ástand leyfir.

 

Vallarstarfsmenn

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 27/07/2025
    Úrslit úr Opna 66° Norður
  • 26/07/2025
    Kvennalið Keilis Íslandsmeistari
  • 24/07/2025
    Opnanir og lokanir á næstunni vegna Íslandsmótsins í golfi
  • 21/07/2025
    Okkur vantar ykkar hjálp
  • 07/07/2025
    Meistaramótskveðja formanns
  • 06/07/2025
    Meistaramótsvikan hafin