17/10/2012

Lokun golfvalla

Lokun golfvalla

Í kjölfar harðnandi næturfrosta höfum við lokað inná sumarflatir og teiga. Við biðjum kylfinga að ganga vel um völlinn og slá af vetrarteigum og inn á vetrarflatir á Hvaleyri og Sveinskotsvelli. Hrauninu hefur verið alfarið lokað.

 

Ef veður batnar metum við stöðuna og opnum fyrir leik á sumarflatir ef ástand leyfir.

 

Vallarstarfsmenn

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum