17/01/2013

Meistaramót Keilis 2013

Meistaramót Keilis 2013

Ákveðið hefur verið af mótanefnd Keilis að Meistaramót Keilis verður haldið dagana 7-13 júlí. Þessi dagsetning er breyting frá því 2012 enn þá var mótið haldið í fyrstu viku júlí mánaðar vegna Evrópumóts Landsliða sem haldið var á Hvaleyrarvelli. Nánari dagskrá verður betur auglýst er nær dregur sumri, enn félagsmenn geta átt von á mjög svipaðri uppsetningu á mótinu  einsog síðustu ár.

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 12/11/2025
    Frábært ár í Keili – spennandi verkefni framundan.
  • 21/10/2025
    Hvaleyrarvöllur lokar
  • 02/10/2025
    Keilisstelpur hefja leik á EM golfklúbba
  • 29/09/2025
    Æfingin verður ódýrari fyrir félagsmenn í Hraunkoti
  • 29/09/2025
    Skert þjónusta í golfskálanum
  • 22/09/2025
    Tilkynning frá bændum