10/08/2015

Mikil spenna í úrslitaleik hjá Kvennaliði Keilis

Mikil spenna í úrslitaleik hjá Kvennaliði Keilis

Kvennaliðið okkar  spilaði við GR til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn og var mikil spenna í leiknum, þar sem leikur Tinnu á móti Ragnhildi endaði jafn eftir 18 holur og þurfti þá að fara í bráðabana til að útkljá viðureignina. Því miður gekk þetta ekki upp hjá Kvennaliðinu okkar og þurftu að sætta sig við annað sætið þetta árið. Karlaliðið var á sama tíma einnig að keppa við GR um þriðja sætið í Borganesi. Vann karlaliðið okkar sannfærandi sigur á GR og endaði viðureignin 4-1 fyrir Keili . Við viljum óska báðum sveitum til hamingju með þennan flotta árangur.

Keilir_lid_karla

 

 

 

kvennalið

Deildu þessu á þína samfélagsmiðla!

Aðrar fréttir

  • 14/05/2025
    Kynning á kvennastarfi Keilis
  • 10/05/2025
    Sumarið er komið
  • 09/05/2025
    Breytingar á vallarmörkum við 1. braut
  • 09/05/2025
    Nú byrjar ballið á Hvaleyrarvelli
  • 02/05/2025
    Keppnistímabilið fer að hefjast
  • 30/04/2025
    Hreinsunardagurinn 2025